Eignamiðlun Suðurnesja kynnir nýuppgerða glæsilega þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð að Heiðarbóli 8 í Keflavík.
Eignin er laus við kaupsamning!!Nánari lýsing:Hol með flísum á gólfi og fataskáp.
Eldhús með harðparketi á gólfi og góð innréttingu, borðkrókur í enda.
Stofa / borðstofa með harðparketi á gólfi, hurð út á stórar vestur svalir.
2 Herbergi með harðparketi á gólfi, góðir skápar í báðum.
Baðherbergi með flísum á gólfi, ný innrétting, sturta, salerni og tengi fyrir þvottavél og þurkara.
Sérgeymsla í sameingn.
Þvottahús og vagnageymsla í sameign
Eignin er nýlega uppgerð og mikið endurnýjuð að utan. búið að endurnýja hluta af neysluvatnslögnum, ofnar yfirfarðið, ný gólfefni, innihurðar, baðherbergið endurnýjað, eignin ný máluð ofl. Blokkin var máluð að utan, nýir gluggar og þak.
Sameign er snyrtileg, ný teppi eru á henni.
Eignin er frábærlega staðsett, við hliðina á Heiðarskóla og tveir leikskólar í nágreninu.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 50, sími 420-4050 eða á netfangið [email protected]