Gjaldskrá

Söluþóknun seljanda
Söluþóknun í almennri sölu er á bilinu 1,3-1,5% af söluverði eignar, auk virðisaukaskatts. Við gerum tilboð í einkasölu, stærri eignir og fyrir verktaka.
Enginn auka kostnaður er tekinn við gagnaöflun á borð við gerð söluyfirlits, veðbókavottorðs, veðbandsyfirlits, fasteignavottorðs, eignaskiptasamninga, lóðarsamninga o.s.frv.
Enginn lágmarksþóknun.

Frítt verðmat bæði fyrir söluverðmat og bankaverðmat.

Ljósmyndun og auglýsingakostnaður seljanda
Ekkert gjald er tekið fyrir ljósmyndun frá fasteignasölu, atvinnuljósmyndun er á kostnað seljanda.
Auglýsingar á netinu eru fríar, við auglýsum á mbl.is/fasteignir, fasteignir.is, es.is og facebook síðu Eignamiðlun Suðurnesja.

Þjónustu- og umsýslugjald kaupanda
Þjónustu- og umsýslugjald kaupanda er kr. 70.000 með virðisaukaskatti.

Leigumiðlun
Þóknun fyrir leigumiðlun samkvæmt samkomulagi.