Vildarkort

Við kaup og/eða sölu fasteigna hjá Eignamiðlun Suðurnesja færð þú að gjöf veglegt vildarkort sem þökk fyrir viðskiptin. Vildarkortið veitir þér afslátt hjá eftirfarandi fyrirtækjum.

Þegar verslað er við Parki, Slippfélagið, PRISM ljósastudio, Merkiprent, Nomad eða Zolo & co ferð þú í verslunina og ávísar þar afsláttarkortinu.

Þegar verslað er við netverslanirnar LIND, VERMA, BURK eða MYRK store sendir þú versluninni fyrirspurn á uppgefin netföng þeirra þar sem þú tekur fram númer vildarkortsins og óskar eftir afsláttarkóða sem gildir í aðeins eitt skipti í netverslun.

Aðeins er hægt að nýta vildarkortið í eitt skipti hjá hverju fyrirtæki.

Parki 30% afsláttur af flísum og parketi www.parki.is / Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi
Slippfélagið 10-30% afsláttur af völdum vörum www.slippfelagid.is / Hafnargata 61, 230 Reykjanesbæ
PRISM 20% afsláttur af öllum vörum www.prism.is / Hafnargata 90, 230 Reykjanesbæ
Merkiprent 20% afsláttur af sandblásnum filmum www.merkiprent.is / Norðurtún 2, 230 Reykjanesbæ
Zolo & co 20% afsláttur af öllum vörum www.ilmoliulampar.is / Hafnargata 23, 230 Reykjanesbæ
BURK 30% afsláttur af öllum vörum www.burk.is / [email protected]
LIND 20% afsláttur af öllum vörum www.lindhonnun.is / [email protected]
VERMA 15% afsláttur af öllum vörum www.verma.is / [email protected]
Nomad 10% afsláttur af bókum og kertum www.nomadstore.is / Frakkarstíg 8F, 101 Reykjavík
MYRK STORE 15% afsláttur af öllum vörum www.myrkstore.is / [email protected]